„Michael Kelly“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: {{Leikari | name = Michael Kelly | image = Michael Kelly.jpg | imagesize = 250px | caption = Michael Kelly | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1969|5|22}} | location = [[Philade...
 
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 16:
 
== Ferill ==
=== Leikhús ===
Kelly hefur kom fram í leikritunum ''Major Crimes'' og ''Miss Julie''. Kom hann einnig fram í ''In Search of Strindberg'' í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], [[Svíþjóð]].<ref>[http://www.filmreference.com/film/70/Michael-Kelly.html Ævisaga Michael Kelly á Filmreference.com síðunni]</ref>
 
=== Sjónvarp ===
Fyrsta sjónvarpshlutverk Kelly var árið 1994 í ''Lifestories: Families in Crisis''. Árið 2000 þá var Kelly boðið hlutverk í ''Level 9'' sem Wilbert ´'Tibbs´' Thibodeaux, en aðeins 12 þættir voru framleiddir. Kelly lék rannsóknarfulltrúann Bobby Crocker í [[Kojak]] árið 2005. Hefur kom fram sem gestaleikari í þáttum á borð við [[Fringe]], [[The Sopranos]], [[CSI: Miami]], [[Law & Order]] og [[The Good Wife]]. Árið 2010 þá var Kelly boðið hlutverk í [[Criminal Minds: Suspect Behavior]] sem Jonathan ´'Prophet´´' Simms en aðeins 13 þættir voru framleiddir. <ref>{{cite web|last=Andreeva|first=Nellie|url=http://www.deadline.com/2011/05/cbs-renews-csi-ny-cancels-criminal-minds-suspect-behavior/|title=CBS renews 'CSI:NY', cancels 'Criminal Minds: Suspect Behavior'|work=Deadline Hollywood|date=May 17, 2011|accessdate=May 17, 2011}}</ref>
 
=== Kvikmyndir ===
Fyrsta kvikmyndahlutverk Kelly var árið 1998 í ''Origin of the Species''. Hefur hann síðan þá kom fram í kvikmyndum á borð við [[Man on the Moon]], [[Dawn of the Dead]], ''Broken English'', [[Changeling]], ''Law Abiding Citizen'' og ''The Adjustment Bureau''.
 
== Tilvísanir ==