„Coral“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Coral''' er rokkhljómsveit frá [[Reykjavík]]. Hljómsveitin kom fyrst saman í [[hljómskálinn|Hljómskálanum]] við [[Tjörnin|Reykjavíkurtjörn]] í [[janúar]] [[2000]]. Coral áttu lagið „Sex Dwarf“ sem kom fram í myndinni [[Gemsar (kvikmynd)|Gemsar]]. Þeir gáfu út [[Stuttskífa|stuttskífu]] árið 2002 sem var samnefnd hljómsveitinni en er betur þekkt undir nafninu ''Gula platan''. Af þessari plötu fékk lagið „Big Bang“ mikla útvarpsspilun.{{heimild vantar}} Einnig voru gerð myndbönd við þrjú lög af stuttskífunni: „Sex Dwarf“, „Big Bang“ og „Arthur“. Undir lok ársins 2007 kom síðan út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar ''The Perpetual Motion Picture''.
 
Árið 2011 kom út önnur breiðskífa Coral, [[Leopard Songs]]
 
== Meðlimir ==