„Hvítur dvergur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Torfason (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Torfason, breytt til síðustu útgáfu YurikBot
Lína 3:
Þessi afgangs kjarni þrýtur orku og mun smám saman geisla frá sér rytju orkunnar og kólna. Við þyngdarhrun verður kjarninn afar þéttur og er þetta eitt þéttasta form efnis sem þekkist (10<sup>9</sup>[[kg]]<sup>.</sup>[[metri|m]]<sup>-3</sup>) að undanskildum [[nifteindastjarna|nifteindastjörnum]]. Massinn jafngildir um helming massa [[Sólin|Sólar]] og stærðin er rúmleg stærð [[Jörðinn|jarðar]]. Verði kjarninn þyngri en sem samsvarar 1.4 sólmössum springur sem gerð Ia [[sprengistjarna]]. [[Stjörnuflokkun|Stjörnuflokkur]] hvítra dverga er ''D''.
 
[[Flokkur:Stjörnufræði]]
[[Flokkur:Þróun sólstjarna]]
[[Flokkur:Hvítir dvergar]]
[[Flokkur:Þróun sólstjarna]]
 
[[bg:Бяло джудже]]