„Lögmál Gauss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ast:Teorema de Gauss
Sigrungu (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lögmál Gauss''' er mikilvægt lögmál í [[stærðfræði]] og [[eðlisfræði]], kennt við [[Carl Friedrich Gauss]]. Fjallar um [[flæði (stærðfræði)|flæði]] [[Vigur (stærðfræði)|vigursviðs]] í þremur rúm[[vídd]]um.
 
==StærðfræilegStærðfræðileg framsetning==
Rúm[[heildi]] [[sundurleitni]] vigursviðs '''F''', sem afmarkast af ''V'' er jöfn flatarheildi yfir jaðar ''V'' (þ.e. ''S'') af þverþætti vigursins '''F''' á fletinum ''S'':