„20th Century Studios“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.7) (Vélmenni: Breyti: sr:Твентит сенчури фокс; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:20th century fox (2009).png|thumb|263px|Merki 20th Century Fox]]
 
'''Twentieth Century Fox Film Corporation''' (einnig þekkt sem '''20th Century Fox''', '''20th''' eða bara '''Fox''') er eitt af sex stórum [[kvikmyndafyrirtæki|kvikmyndafyrirtækjum]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Það er staðsett í [[Century City]] í [[Los Angeles]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], rétt vestur við [[Beverly Hills]]. 20th Century Fox er dótturfyrirtæki fjölmiðlafyrirtækisins [[News Corporation]] sem er í eigu [[Rupert Murdoch]]. 20th Century Fox var stofnað [[31. maí]] [[1935]] við sameiningu tveggja kvikmyndagerðarfyrirtækja: [[Fox Film Corporation]] sem stofnað var af [[William Fox]] árið [[1915]], og [[ Twentieth Century Pictures]], stofnað árið [[1933]] af þeim [[Darryl F. Zanuck]], [[Joseph Schenck]], [[Raymond Griffith]] og [[William Goetz]].
 
Nokkrar vinsælustu kvikmyndir sem 20th Century Fox framleiddu eru meðal annnars ''[[Avatar]]'', ''[[Simpsonfjölskyldan]]'', ''[[Stjörnustríð]]'', ''[[Ísöld (kvikmynd)|Ísöld]]'', ''[[Garfield]]'', ''[[Alvin and the Chipmunks]]'', ''[[X-Men]]'', ''[[Die Hard]]'', ''[[Alien]]'', ''[[Speed]]'', ''[[Revenge of the Nerds]]'', ''[[Apaplánetan]]'', ''[[Home Alone]]'', ''[[Dr. Dolittle]]'', ''[[Night at the Museum]]'', ''[[Predator]]'', and ''[[Töfralandið Narnía: Ljónið, nornin og skápurinn|Töfralandið Narnía]]'' (áður í eigu [[Walt Disney Pictures]]). Nokkrir þeir vinsælustu leikarar sem unnið hafa hjá fyrirtækinu eru [[Shirley Temple]], [[Betty Grable]], [[Gene Tierney]], [[Marilyn Monroe]] og [[Jayne Mansfield]].
Lína 7:
Síðast hefur 20th Century Fox unnið á velheppnaðan hátt með eftirfarandi fyrirtækjum: [[1492 Pictures]], [[Lucasfilm]], [[Lightstorm Entertainment]], [[Davis Entertainment]], [[Walden Media]], [[Regency Enterprises]], [[Blue Sky Studios]], [[Troublemaker Studios]], [[Marvel Studios]], [[Ingenious Film Partners]], [[Scott Free Productions]], [[Gracie Films]], [[EuropaCorp]], [[Color Force]], [[Centropolis Entertainment]], [[Conundrum Entertainment]], [[Bad Hat Harry Productions]], Dune Entertainment, Chernin Entertainment, The Donners' Company, 21 Laps Entertainment og [[Spyglass Entertainment]].
 
== Tengt efni ==
* [[Listi yfir kvikmyndir frá 20th Century Fox]]
 
Lína 25:
 
{{S|1915}}
 
[[Flokkur:Bandarísk kvikmyndafyrirtæki]]
 
Lína 69 ⟶ 70:
[[sl:20th Century Fox]]
[[sq:20th Century Fox]]
[[sr:Твентит сенчерисенчури фокс]]
[[sv:Twentieth Century Fox]]
[[sw:20th Century Fox]]