„Bæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Bætismagn}}
 
'''Bæti'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/702/ bæti]</ref><ref name="stae">[http://www.xn--st-2ia.is/os/sedill/828 Byte]</ref> eða '''tölvustafur'''<ref name="tos"/><ref name="stae"/> er [[gagnaeining]] notuð í [[Tölva|tölvum]] sem stendur vanalega fyrir [[stafur|staf]] eða hluta stafs. ogBæti samanstendur vanalegaalmennt af átta [[Biti (tölvunarfræði)|bitum]].<ref name="tos"/> Stærð bætis er samt breytilegt eftir vélbúnaði og því var einingin [[áttund]]<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/338/ áttund]</ref> (eða [[átta bita bæti]]) fundið upp sem samanstendur ávalt af átta bitum þar sem hver biti hefur gildið 0 eða 1 — sérhver áttund getur því tekið 256 mismunandi gildi (t.d. eina [[Heiltala|heiltölu]] á bilinu 0-255).
 
Bæti eru yfirleitt táknuð með hástafnum B. Sem dæmi eru (u.þ.b.) milljón bæti gjarnan táknuð sem 1 MB. Ein undanteknin er þó á þessari reglu, og er hún sú að 1 kílóbæti er gjarnan táknað með kb. Bæti eru gjarnan notuð til að tákna stærð gagnageymsla á meðan að bitar (sem táknaðir eru með litlu b-i, dæmi: 1 Mb) eru gjarnan notaðir til að tákna hraða nettenginga. Þetta veldur gjarnan ruglingi.