„IMac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Breyti: zu:IMac
m Lagfæri tengla sem tengjast á aðgreiningarsíðu: Apple - Breytti tenglinum í Apple Inc.
Lína 8:
{{Hreingerning}}
=== G3 ===
[[Steve Jobs]] gaf [[Apple Inc.|Apple]] stórar og ruglandi línur af hlutum eftir að hann varð framkvæmdarstjóri [[Apple Inc.|Apple]] árið [[1997]]. Í lok ársins kynnti [[Apple Inc.|Apple]] línu af Mökkum sem kallaðist G3. Fyrirtækið kynnti iMac 6. mars 1998 og byrjaði að selja þá [[15. ágúst]] [[1998]]. Á þeim tíma voru [[Apple Inc.|Apple]] einstakir í að bjóða „allt-í-einu“ tölvur þar sem tölvan sjálf og skjárinn voru sameinuð í eitt. Margar aðrar PC tölvur hafa reynt þetta með litlum árangri.
 
iMac var mjög öðruvísi frá öðrum tölvum sem hafa verið gefnar út. Hún var með blágrænu plasti og var eggjalaga utan um 38 cm [[CRT]] (túbu) skjá. Það voru handföng á henni og dyr sem opnuðust hægra megin við tölvuna þar sem tengingarnar voru faldar. Tvö heyrnatólatengi voru framan á og innbyggðir hátalarar. [[Jonathan Ive]] átti hugmyndina að hönnununni.
[[Mynd:IMac history.png|thumb|250px|left|Saga iMac (Core Duo iMac er svipuð G5)]]
Gamlar Machintosh tengingar eins og [[ADB]], [[SCSI]] (Small Computer System Interface) og [[GeoPort]] voru ekki en í stað komu [[USB]] tengi. Disklingadrifinu var einnig hætt. Þó þetta hafi verið gömul tækni var [[Apple Inc.|Apple]] talin undan sínum tíma og var því illa tekið. Til dæmi var engin auðveld leið til að fá litlu gömlu skjölin aftur frá fyrrverandi vélum nema mögulega kaupa USB disklingadrif (disklingadrifið seldist vel fyrstu ár iMac G3).
 
[[Mynd:Apple iMac USB mouse.png|thumb|150px|right|Upprunalega "hokkí pökk" músin]]
Lína 38:
Seint á árinu 2006 kynnti Apple nýja útgáfu af iMac sem innihélt Core 2 Duo örgjörvan og ódýrari. Ný 24 tommu stærð með 1920 x 1200 upplausn var kynnt, fyrsti iMac til að geta sýnt 1080 HD efni í fullri upplausn. Fyrir utan 17 tommu 1.83 GHz örgjörva módelið, innihélt hann líka 802.11n draft netkort.
 
Þann [[7. ágúst]] [[2007]] setti [[Apple Inc.|Apple]] á markað nýjan iMac gerðan úr [[ál]]i og [[gler]]i. Sá iMac hefur 20, eða 24 þumlunga [[Tölvuskjár|skjá]].
 
== Heimildir ==