„Egilsstaðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Breyti: ka:ეგილსტადირი
Austmadur (spjall | framlög)
→‎Saga: leiðrétting og endurbætur
Lína 23:
|accessdate=2011-05-30
}}</ref>
Brýr yfir Lagarfljót og Eyvindará og „akbraut" yfir Fagradal fylgdu í kjölfarið. Í framhaldinu var póst- og símaþjónustu fyrir austurland valinn staður á Egilsstöðum.<ref>{{cite web
<ref>{{cite web
|url=http://www.vegagerdin.is/um-vegagerdina/sagan/sogulegar-upplysingar/1903/nr/585
|title=Akbrautin um Fagradal
|publisher=Austri, 17. janúar 1903, 13. árg., 2. tbl.
|accessdate=2011-05-30
}}</ref>
 
Árið [[1947]] var stofnað kauptún að frumkvæði stjórnvalda, með lögum frá Alþingi. Var það einsdæmi á þeim tíma að stjórnvöld hefðu forgöngu um stofnun nýs sveitarfélags og að byggðinni væri valinn staður af [[skipulagsnefnd ríkisins]] með þeim ásetningi að þar rísi þéttbýli. Kauptúnið varð hluti af nýjum hreppi, '''Egilsstaðahreppi''', og lögðu nágrannahrepparnir [[Vallahreppur]] og [[Eiðahreppur]] land til hans. Í lögum um stofnun Egilsstaðahrepps var ákveðið að hreppurinn skyldi ná yfir jarðirnar [[Egilsstaðir|Egilsstaði]], [[Kollsstaðir|Kollsstaði]] og [[Kollsstaðagerði]] í Vallahreppi og jarðirnar [[Eyvindará]], [[Miðhús]] og [[Dalhús]] ásamt eyðibýlinu [[Þuríðarstaðir|Þuríðarstöðum]] í Eiðahreppi. Land undir kauptúnið var tekið eignarnámi úr landi [[Sveinn Jónsson|Sveins Jónssonar]] á Egilsstöðum og greitt af ríkissjóði samkvæmt mati.<ref>{{cite web
Árið [[1947]] var stofnað kauptún að frumkvæði Héraðsbúa. Var kauptúnið ennfremur gert að sérstökum hreppi, '''Egilsstaðahreppi''', og lögðu nágrannahrepparnir [[Vallahreppur]] og [[Eiðahreppur]] land til hans.
|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=121195&pageId=1656288&lang=is
Bærinn fór fljótt að vaxa og dafna og var íbúafjöldinn kominn á annað þúsund um [[1980]]. Egilsstaðir fengu kaupstaðarréttindi sem '''Egilsstaðabær''' árið [[1987]]. Fjöldi íbúa Egilsstaða nam 2.257 í ársbyrjun 2011 og hafði aukist um 41% frá árinu 2001, þegar 1.600 manns voru skráðir þar.
|title=Einstæð stofnun í sögu íslenskra sveitarfélaga.
|publisher=Morgunblaðið, 23. maí 1987.
|accessdate=2011-11-18
}}</ref>
 
Við stofnun sveitarfélagsins var íbúafjöldinn aðeins 110 manns. Bærinn fór fljótt að vaxa og dafna og hafði íbúafjöldinn tífaldast árið [[1980]], og nam þá 1.133 manns. Egilsstaðir fengu kaupstaðarréttindi sem '''Egilsstaðabær''' árið [[1987]]. Á næstu þremur áratugum tvöfaldaðist íbúafjöldi Egilsstaða og nam 2.257 manns í ársbyrjun [[2011]].
<ref>{{cite web
|url=http://www.hagstofa.is
|title=Hagstofa Íslands, mannfjöldi
|accessdate=2011-05-30
}}</ref>
 
Hinn [[7. júní]] [[1998]] sameinaðist Egilsstaðabær [[Vallahreppur|Vallahreppi]], [[Skriðdalshreppur|Skriðdalshreppi]], [[Eiðahreppur|Eiðahreppi]] og [[Hjaltastaðarhreppur|Hjaltastaðarhreppi]] undir nafninu ''[[Austur-Hérað]]''. Austur-Hérað varð svo hluti Fljótsdalshéraðs árið [[2004]].