„Mohs kvarði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Thang độ cứng Mohs
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Mohs byggði kvarðann á [[10 (tala)|tíu]] auðfáanlegum [[steintegund]]um. Efni eru staðsett á kvarðann með því að finna harðasta efnið sem að þau geta rispað.
 
Taflan hér fyrir neðan sýnir samanburð við reyndarhörku mælt með [[hörkumælir|hörkumæli]]. Mohs kvarðinn er einfaldur raðarkvarði, því að [[kórundum]] er í reynd tvisvar sinnum harðari en [[tópas]] og [[demantar|demantur]] fjórum sinnum harðari en það, þrátt fyrir að þessi efni koma hvert á eftir öðru á Mohs kvarðanum.
 
{|