„Tjarnargata“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Mörg húsa þeirra sem reist voru við Tjarnargötuna á fyrstu árum tuttugustu aldar voru reisuleg timburhús sem ættuð voru frá [[Noregur|Noregi]]. Ýmsir af æðstu embættismönnum og athafnamönnum Reykjavíkur á þessum tíma bjuggu sér heimili við Tjarnargötuna.
 
== Málvenja ==
Í bók sinni ''[[Skynsamleg orð og skætingur]]'' segir [[Helgi Hálfdanarson (þýðandi)|Helgi Hálfdanarson]] að það sé málvenja að tala um að eitthvað sé „í Tjarnargötu“. Dæmi í dagblöðum sanna þetta líka. <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=%22%ED+tjarnarg%F6tu%22&searchtype=wordsearch Tímarit.is]</ref>
 
==Helstu byggingar==
Lína 12 ⟶ 15:
* ''Tjarnargata 26'' var reist árið 1908 af [[Jón Helgason (biskup)|Jóni Helgasyni]] sem skipaður var [[biskup|biskup Íslands]] árið 1917.
* ''Tjarnargata 32'' er í daglegu tali nefnd [[Ráðherrabústaðurinn]]. Uppaflegur eigandi þess var norskur hvalveiðiforstjóri sem sem reisti það að Sólbakka [[Önundarfjörður|Önundarfirði]]. Síðar færði hann [[Hannes Hafstein|Hannesi Hafstein]] ráðherra húsið að gjöf, en það komst síðar í eigu ríkissjóðs og var um árabil embættisbústaður [[forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]].
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{stubbur}}