„Spenna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: kk:Кернеу
Ritvilla
Lína 1:
'''Rafspenna''' (oftast kölluð '''spenna''') er styrkur [[rafmagn]]s. Í rafmagnsfræðurafmagnsfræðum er oftast átt við [[mismunur|mismun]] á styrk mættisins milli tveggja punkta í [[rafsegulgsvið|rafsviði]], þar sem annar punkturinn er [[jörð (rafmagnsfræði)|jörð]], sem samkvæmt skilgreiningu hefur rafmætti [[núll]]. [[SI]] mælieining er [[volt]], nefnd eftir [[Ítalía|ítalska]] [[eðlisfræðingur|eðlisfræðingnum]] [[Alessandro Volta]].
 
Særðfræðileg skilgreining rafspennu: Styrkur [[rafsegulsvið|rafmættis]], eða sú [[orka|vinna]], sem þarf til að hliðra [[rafhleðsla|einingarrafhleðslu]] í [[rafsvið]]i, frá punkti ''b'' til punkts ''a'', en það má setja fram með [[ferilheildi]]nu