„Sjáland (Holland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: nl:Zeeland (provincie)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
== Lega og lýsing ==
Sjáland er 1.792 km<sup>2</sup> að stærð og er því þriðja minnsta fylki Hollands. Aðeins [[Flevoland]] og [[Utrecht (fylki)|Utrecht]] eru minni. Héraðið er suðvestast í Hollandi, meðfram ströndum Norðursjávar. Fyrir norðan er [[Suður-Holland]], fyrir austan er [[Norður-Brabant]] og fyrir sunnan er [[Belgía]] ([[Flæmingjaland]]). Sjáland er einstakt fylki þar eð það samanstendur nær eingöngu af eyjum (eða fyrrverandi eyjum) og skögum, sem jafnframt voru mestu hamfarasvæði Hollands áður fyrr hvað hamfaraflóð varðaði. Miklir flóðavarnargarðar halda sjónum úti fyrir og tröllauknar vatndsælur dæla nær öllu vatni frá fljótunum [[Maas]] og [[Schelde]] í Norðursjóinn. Þetta er einstakt afrek í heiminum. Aðeins syðsti hluti Sjálands er almennilega landfastur og er eins og útskot norður af Belgíu. Íbúafjöldinn er aðeins 381 þúsþúsund talsins, sem gerir Sjáland að næstfámennasta fylki Hollands. Aðeins Flevoland er fámennara. Höfuðborgin er Middelburg.
 
== Fáni og skjáldarmerki ==
Lína 37:
== Söguágrip ==
[[Mynd:Deltawerke-Oosterschelde-Sturmflutwehr Oosterscheldeseite.jpg|thumb|Sjávarvarnargarður við Oosterschelde]]
[[Rómaveldi|Rómverjar]] munu hafa verið í héraðinu, en þeir hurfu þaðan á 4. öld. Eftir það fór landið að minnka við ágang sjávar og flóða. Á 7. öld nam Pípin II svæðið, sem þar með varð frankneskt. Í kjölfarið komst [[kristni]] á í landinu að tilstuðlan heilags Willibrords. Á 9. öld gerðu [[víkingar]] hér og þar strandhögg. Árið [[841]] leyfði Lóþar, konungur Lóþaringíu, víkingum að setjast að á svæðinu Walcheren til að hindra fleiri strandhögg, með misjöfnum árangri. Hjá frísum mynduðust því nokkur strandvirki gegn víkingum, t.d.til dæmis Vlissingen og Middelburg. Á miðöldum var nær allt Sjáland-svæðið undir sjávarmáli, en íbúum tókst að vinna land með landvinningum og uppfyllingum, þannig að margar litlar eyjar urðu að stærri eyjum. Þó urðu stormflóð enn mörgum að bana. Síðla á [[19. öldin|19. öld]] voru eyjarnar Zuid-Beveland og Walcheren tengdar með járnbrautarlínum og sjógörðum við meginlandið. [[1953]] banaði enn eitt stormflóð 1.800 manns. Þá var hafist handa við að reisa hina tröllauknu sjávarvarnargarða og vatnsdælur. Verkefni þetta kallast Deltawerk og er einstakt í heiminum. Allar eyjarnar tengdust miklum görðum með akvegum. Þetta verkefni hefur gjörbylt samgöngum og atvinnuvegum í héraðinu.
 
== Borgir og bæir ==
 
Á Sjálandi er eingin stærri borg, en talsvert af landbúnaðar- og hafnarbæjum.
 
Lína 47 ⟶ 46:
! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath.
|-
| 1 || [[Middelburg]] || 40 þúsþúsund || Höfuðborg héraðsins
|-
| 2 || Vlissingen || 32 þúsþúsund ||
|-
| 3 || Goes || 26 þúsþúsund ||
|-
| 4 || Terneuzen || 24 þúsþúsund ||
|}