„Ragnheiður Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gisli thorlaksson.jpg|thumb|Ragnheiðu Jónsdóttir og [[Gísli Þorláksson]] Hólabiskup (1657-1684) ásamt tveimur fyrri konum Gísla, Gróu Þorleifsdóttur og Ingibjörgu Benediktsdóttur. Myndin máluð í [[Kaupmannahöfn]] 1684. Þessi mynd er fyrirmynd að myndinni á íslenska 5000 kr. seðlinum.]].
'''Ragnheiður Jónsdóttir''' (f. [[1646]], d. [[1715]]) var prófastsdóttir af Vestfjörðum og eiginkona tveggja biskupa á [[Hólar|Hólum]]. Hún var þriðja kona ([[1674]]) [[Gísli Þorláksson|Gísla Þorlákssonar]] og seinni kona [[Einar Þorsteinsson|Einars Þorsteinssonar]] ([[1696]]) en hann varð bráðkvaddur eftir aðeins tveggja mánaða hjónaband. Ragnheiður þótti einn besti kvenkostur á Íslandi á sinni tíð og var mikilvirk hannyrðakona. Eftir að Ragnheiður varð ekkja og flutti frá Hólum þá bjó hún langa hríð á [[Gröf á Höfðaströnd]] með Odd digra bróðir sinn sem ráðsmann.