„Skilvinda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1139084 frá 85.220.100.167 (spjall)
Lína 1:
'''Skilvinda''' (eða '''skilja''' og stundum einnig '''skilvél''') er [[tæki]] til að aðgreina misþung efni með hröðum snúningi (hin þyngstu leita lengst út vegna [[miðflóttaafl]]sins), m.a. notað til að skilja að [[Rjómi|rjóma]] og [[undanrennu]]. Uppfinningamaður skilvindunnar var hinn [[Svíþjóð|sænski]] hugvitsmaður [[Gustav de Laval]].Skilvindan vinnur þannig að hún hreinsar olíuna með því aðgreina drulluna og skítinn í olíuni, og þa fer drullan út í skilvinduna en því nær sem olían er miðjunni því hreinni er hún, þannig það skíturinn fer utan á skálina.
 
Græna er olía með skíti og drullu í
Gula er hrein olía
Bláa er skiturinn og drullan sem verða eftir
En það sem er notað í skilvindu er að það er aðgreint misþung efni með hröðum snúningi, þingra efnið leitar lengst út vegna svo kallaðs miðflóttaaflsins.
En miðflóttaafl kallast gangkraftur miðsóknarkrafts og líka öfugt, sem saman halda hlutum á hringhreyfingu. Í jafnri hringhreyfingu eru þessir tveir kraftar alltaf jafn stórir, en með gagnstæðar stefnur.
 
Hér á myndin er sýnt hvernig skilvinda vinur, hun snýst og þá fer skíturinn/vatnið(blári liturinn) fer út i kantana, en hreina olían( andlitsliturinn) fer nær miðjunni og fer svo upp með. En þegar skýturga olíuna fer niður og fer svo upp í gegnum götin sem notuð eru svo það er hægt sé að hreinsa hana. En hún hreinsast með því að snúast hratt og þá fer þungu hlutirnir út í kant.
 
 
 
 
Munurinn er á scaniu skilvinduni og stóruskilvinduni er sá að scaniu skilvindan er knúin áfram með olíuþrýstingi en hin með mótor, svo skilur scaniu skilvindan bara drullu frá olíunni en stóra tekur vatn og drullu frá olíunni, hún skilur vatnið frá því það er ekki eins létt og olían.
Það eru til tvær tegundir af því hvar skilvindan er sett í smurkerfi. En fyrsta er þannig að skilvindan er ekki í smurkerfinu heldur bara tengt við olíutankinn og tekur þar úr og sýjar olíuna og skilar henni aftur í tankinn, en hún sýjar ekki alla olíuna því að olían fer úr tanknum og aftur í pönuna en þar a milli er sýja sem grófhreinsar. Annar kerfið er þannig að olían úr pönnunni er tekið og bútur úr því og fer í sýjuna, en hinn hlutin fer í gegnum grófsýju sem sýjar smá og í tankinn svo fer hún til baka í gegnum sysrtra sýjur og aftur í pönnuna.
Stundum eru sýjur með skilvinduni eins og í skipum þá eru systrasíur þvi ef 1 bilar þa er hun sem vara svo það þurfi ekki að stoppa á meðan, en sýjur er ekki alltaf með skilvindum. En oftast er bara grófsýjur. En það þarf alltaf sýjur með skilvinduni því skilvindan syjar aldrei alla olíuna heldur bara bút í einu
 
 
== Tenglar ==