Munur á milli breytinga „Bjarnarkló“

250 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (r2.5.1) (robot Breyti: en:Heracleum mantegazzianum)
m
|binomial_authority = Sommier & Levier
|}}
'''Tröllahvönn'''<ref name="plontuheiti">{{orðabanki|516923|is=tröllahvönn|is2=tröllajurt|ordasafn=Plöntuheiti}}</ref> eða '''tröllajurt'''<ref name="plontuheiti"/> (fræðiheiti ''Heracleum mantegazzianum'')<ref name="plontuheiti"/> er stórvaxin [[sveipjurt]] sem upprunnin er í [[Kákasus]] og [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Jurtin getur orðið 2-5 [[metri|m]] há og stundum allt að 7 m. Tröllahvönn líkist venjulegri hvönn nema er miklu stórvaxnari.
 
Tröllahvönn er fjölær og fjölgar sér með rótarskotum. Blómin eru hvít og eru blómsveipirnir allt að 80 [[sentimetri|sm]] í þvermál.
Tröllhvönn myndar eiturefni þannig að safi af tröllahvönn getur valdið bruna á hörundi í sólarljósi eða í UV-geislum. Húðin verður rauð og klæjar undir. Börn ættu ekki að vera á svæðum þar sem tröllahvönn vex og nota ætti hlífðarfatnað (líka hlífðargleraugu) ef þarf að grafa upp eða flytja slíkar plöntur. Ef húð kemst í snertingu við safa tröllahvannar þá á að þvo húðsvæðið vel með sápu og vatni og forðast sólarljós í nokkra daga.
 
==Tenglar Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==
{{Commons|Heracleum mantegazzianum}}
* [http://floraislands.is/heracman.htm Tröllahvönn]] (Flóra Íslands)
15.625

breytingar