„Skáldskapur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Alice_par_John_Tenniel_30.png|thumb|right|Úr ''[[Lísa í Undralandi|Lísu í Undralandi]]'' eftir [[Lewis Carroll]].]]
'''Skáldskapur''' eru [[saga|sögur]] sem eru ekki fyllilega [[sannleikur|sannleikanum]] samkvæmar heldur eru [[ímyndun|ímyndaðar]]. Skáldskapur kemur fyrir í [[frásagnarlist]]um eins og t.d.til dæmis [[bókmenntir|bókmenntum]], [[dans]]i og [[leikur|leik]], en orðið er líka stundum notað í merkingunni [[bull]] eða [[lygi]]. [[Skáldagáfa]]n, hæfileikinn til að skálda upp atburði, aðstæður og persónur sem eiga sér ekki samsvörun í [[raunveruleiki|raunveruleikanum]], er einn af grundvallarþáttum [[menning]]ar og eitt af því sem einkennir [[mannlegt eðli]]. Talað er um að einhver taki sér [[skáldaleyfi]] þegar hann með [[frásögn|segir frá]] einhverju sem á sér enga stoð eða afbakar raunveruleikann vísvitandi. Skáldskapur er þannig [[list]] þar sem áheyrendur eða áhorfendur gangast meðvitað inn á forsendur ímyndaðs heims.
 
== Tengt efni ==
{{stubbur|bókmenntir}}
* [[Bókmenntir]]
* [[Frásögn]]
* [[Kveðskapur]]
 
{{stubbur|bókmenntir}}
[[Flokkur:Skáldskapur|* ]]
 
[[ar:خيال]]