„Samband íslenskra framhaldsskólanema“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 194.144.116.179 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þorkell Einarsson
Lína 1:
'''Samband Íslenskra framhaldskólanema''' (SÍF) eru hagsmunasamtök framhaldsskólanema á Íslandi. Sambandið''' var stofnað 4. nóvember 2007 við samruna [[Iðnemasamband Íslands|Iðnemasambands Íslands]] og [[Hagsmunaráð Íslenskra Framhaldsskólanema|Hagsmunaráðs Íslenskra Framhaldsskólanema]]. Sambandið var stofnað með það að leiðarljósi að standa vörð um hagsmuni allra nema á framhaldskólastigi og er því SÍF ólíkt öllum þeim hagsmunasamtökum sem stofnuð hafa verið í fyrri tíð svo sem iðnnemasambandið sem starfaði með hagsmuni iðn- og starfsnema að leiðarljósi eða Félag framhaldskólanema sem einbeitti sér að málefnum er varðaði bóknámsnema.
 
== Saga ==