„Limburg (Holland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 30:
== Fáni og skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] Limburg er með fimm minni skildi. Allir sýna þeir ljón, tvö rauð, eitt gult og eitt svart. Fimmti skjöldurinn sýnir þrjú pósthorn. Uppi til vinstri er merki Valkenburg (nálægt Maastricht). Uppi til hægri er merki Gulik-ættarinnar. Hornin eru tákn greifadæmisins Horn (fyrir norðan Maastricht). Niðri til hægri er merki hertogadæmisins Gelre (Gelderland). Fyrir miðju er merki hertogadæmisins Limburg. Allt voru þetta helstu yfirráðasvæði Limburg þar til [[Frakkland|Frakkar]] hertóku landið [[1794]].
Fáninn samanstendur af þremur láréttum röndum, hvítri, blárri (mjórri en hinar) og gulri. Til vinstri er rautt ljón, sem er tákn Limburg. Bláa röndin táknar fljótið Maas sem rennur gegnum endilangt héraðiðfylkið. Fáninn var formlega tekinn í notkun [[27. desember]] [[1886]].
 
== Orðsifjar ==