„Drenthe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] Drenthe sýnir [[María mey|Maríu mey]] með Jesúbarnið sitjandi vinstra megin á kjöltunni. Bakgrunnurinn er gullin. Merkið er upprunnið úr klaustrinu í Assen, en var fyrst notað [[1830]], áður en Drenthe var formlega gert að héraðifylki. Þó var merkið ekki formlega tekið upp fyrr en [[19. ágúst]] [[1972]].
Fáninn er með fimm láréttar rendur, hvítar og rauðar. Litirnir eru teknir úr merkjum biskupsins í [[Utrecht]]. Í miðröndinni eru sex rauðar stjörnur en þær merkja hreppana sex sem héraðiðfylkið er samsett úr. Svarta virkið fyrir miðju er Coevorden-virkið, en þar bjó fulltrúi biskupanna í Utrecht. Fáninn var opinberlega tekinn í notkun [[19. febrúar]] [[1947]] og er þar með elsti héraðsfánifylkisfáni Hollands.
 
== Orðsifjar ==