„Overijssel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 29:
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
Fáni Overijssel samanstendur af fimm láréttum röndum. Rauðri, gulri, blátti, gulri og rauðri. Guli liturinn er þó breiðastur. Litirnir tengja héraðiðfylkið við héraðiðfylkið Holland, en rauður og gulur eru litir þess. Bláa röndin vísar til árinnar Ijssel, sem er nafngefandi fyrir þetta héraðfylki. Fáninn var formlega tekinn í notkun [[21. júlí]] [[1948]].
[[Skjaldarmerki]]ð er líkt en í því vantar rauða litinn á bakgrunninum. Þó er ljónið fremst rautt og vísar til [[Karl 5. keisari|Karls V]] keisara [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]], sem hlaut héraðiðfylkið að gjöf á [[16. öldin|16. öld]]. Merkið er því upprunnið á þeim tíma en endanlega útgáfan er frá [[1950]]. Ljónberarnir og kórónan eru síðari tíma viðbætur. Kórónan vísar til konungsríkisins Hollands.
 
== Orðsifjar ==