„Þeyr (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
meðlimir lagaðir
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
| fyrr =
}}
'''Þeyr''' var íslensk hljómsveit sem kom fyrst saman árið 1980. Sveitin spilaði framsækið [[rokk]] og [[pönk]] og er talin hafa sett strik í íslenska tónlistarsögu. Þeyr gaf út 4fjórar breiðskífur og 4fjórar smáskífur en mestann ferilinn samanstóð hún af [[Magnús Guðmundsson|Magnúsi Guðmundssyni]] (söngur), [[Gauðlaugur Kristinn Óttarsson|Guðlaugi Kristni Óttarssyni]] (gítar), [[Þorsteinn Magnússon|Þorsteini Magnússyni]], [[Hilmar Örn Agnarsson|Hilmari Erni Agnarssyni]] (bassi) og [[Sigtryggur Baldursson|Sigtryggi Baldurssyni]] (trommur), þó fleiri hafi komið fram með sveitinni. Eftir að platan ''The Fourth Reich'' kom út dvínuðu vinsældir sveitarinnar sem lagði í kjölfarið upp laupanna vorið 1983.
 
Sveitin virtist hafða mikinn áhuga á [[fornspeki]], [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]], [[dulspeki]] og fleiru því fram eftir götum. Vakti hún oft á tíðum mikið umtal og jafnvel deilur fyrir verk sín og framsetningu, þá sérstaklega fyrir notkun þeirra á [[hakakorss|hakakrossum]], tengsl við [[nasismi|nasisma]] og [[fasismi|fasisma]]. Sjálf hélt sveitin því fram að notkun þeirra á hinum ýmsu merkjum og táknum væri túlkun þeirra á and-fasisma.
 
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]
'''Þeyr''' var íslensk hljómsveit sem kom fyrst saman árið 1980. Sveitin spilaði framsækið [[rokk]] og [[pönk]] og er talin hafa sett strik í íslenska tónlistarsögu. Þeyr gaf út 4 breiðskífur og 4 smáskífur en mestann ferilinn samanstóð hún af [[Magnús Guðmundsson|Magnúsi Guðmundssyni]] (söngur), [[Gauðlaugur Kristinn Óttarsson|Guðlaugi Kristni Óttarssyni]] (gítar), [[Þorsteinn Magnússon|Þorsteini Magnússyni]], [[Hilmar Örn Agnarsson|Hilmari Erni Agnarssyni]] (bassi) og [[Sigtryggur Baldursson|Sigtryggi Baldurssyni]] (trommur), þó fleiri hafi komið fram með sveitinni. Eftir að platan ''The Fourth Reich'' kom út dvínuðu vinsældir sveitarinnar sem lagði í kjölfarið upp laupanna vorið 1983.
 
Sveitin virtist hafða mikinn áhuga á [[fornspeki]], [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]], [[dulspeki]] og fleiru því fram eftir götum. Vakti hún oft á tíðum mikið umtal og jafnvel deilur fyrir verk sín og framsetningu, þá sérstaklega fyrir notkun þeirra á [[hakakorss|hakakrossum]], tengsl við [[nasismi|nasisma]] og [[fasismi|fasisma]]. Sjálf hélt sveitin því fram að notkun þeirra á hinum ýmsu merkjum og táknum væri túlkun þeirra á and-fasisma.