Munur á milli breytinga „Brennisteinssýra“

Tæmdi síðuna
m (r2.7.1) (robot Bæti við: zh-min-nan:Liû-sng)
(Tæmdi síðuna)
'''Brennisteinssýra''', [[Vetni|H]]<sub>2</sub>[[Brennisteinn|S]][[Súrefni|O]]<sub>4</sub> er [[sýra|römm sýra]], sem hefur [[mólmassann]] 98,1 [[gramm|g]]/[[mól]]. Hún er leysanleg í vatni í öllum styrkleikum. Þegar miklu magni af SO<sub>3 (g)</sub> er bætt út í brennisteinssýru myndast H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7</sub>, sem er kallað rjúkandi brennisteinssýra ([[enska]]: fuming sulfuric acid) eða oleum.
 
Brennisteinssýra er mikið notuð bæði í [[efnahvarf|efnahvörfum]] sem og í iðnaði, þar er hún það mikið notuð að hún er mest framleidda iðnaðarefnasambandið. Hún er einkum notuð í áburðarframleiðslu, málmgrýtisvinnslu, efnasmíðar og olíuvinnslu.
 
[[Vötnun]]arhvarf brennisteinssýru er gífurlega [[útvermi]]ð. Ef vatni er bætt út í sýruna getur það hæglega soðið, þetta þýðir að alltaf á að setja sýruna út í vatn, ekki öfugt. Hluti af þessum vanda er vegna þess að vatn flýtur ofan á sýrunni vegna minni [[eðlisþyngd]]ar. Þar sem vötnun brennisteinssýrunnar er hagstæð [[varmafræði]]lega er hún mjög hentug til ýmissar þurrkunar. Hún er til dæmis notuð til þess að þurrka hina og þessa ávexti.
 
Brennisteinssýra er svo [[vatnssækni|vatnssækin]] að hún bókstaflega rýfur [[vetni]]s- og [[súrefni]]satóm úr öðrum efnum. Til dæmis mun það að blanda saman brennisteinssýru og [[glúkósi|glúkósa]] (C<sub><small>6</small></sub>H<sub><small>12</small></sub>O<sub><small>6</small></sub>) gefa af sér [[kolefni]] og [[vatn]] (sem þynnir sýruna). Hvarfið er C<sub><small>6</small></sub>H<sub><small>12</small></sub>O<sub><small>6</small></sub> → 6C + 6H<sub><small>2</small></sub>O.
 
[[Súrt regn]] inniheldur meðal annars brennisteinssýru.
 
 
== Framleiðsla ==
Sú aðferð sem er notuð í framleiðslu á brennisteinssýru til iðnaðar heitir '''Contact aðferðin'''. Hún notar [[vanadín|vanadíum]](V) oxíð sem hvata. Aðferðin er í þremur skrefum:
# Undirbúningur og hreinsun SO<sub>2</sub> og súrefnis.
#*Hreinsun súrefnis og SO<sub>2</sub> er nauðsynleg til að koma í veg fyrir [[hvati|hvataeitrun]] (hindrun virkni hvatanna). Því næst er gasið þvegið með [[vatn]]i og þurrkað með brennisteinssýru.
#* Til þess að spara orku er hvarfblandan hituð með [[varmi|varmanum]] sem losnar úr næsta þrepi.
# [[Hvati|Hvötuð]] [[oxun-afoxun|oxun]] SO<sub>2</sub> yfir í SO<sub>3</sub>
#* Efnaformúla hvarfsins er 2SO<sub>2 [[Gas|(g)]]</sub> + O<sub>2 [[Gas|(g)]]</sub> [[Jafnvægi (efnafræði)|↔]] 2 SO<sub>3 [[Gas|(g)]]</sub>
#* Til þess að auka hraða hvarfsins er hafður hár hiti (450&nbsp;°C) og hár þrýstingur (200 [[Paskal|kPa]] eða 2 [[loftþyngd|atm]]). Einnig er notaður hvatinn [[Vanadín|V]]<sub>2</sub>[[Súrefni|O]]<sub>5</sub>. Þessi háttur er hafður á til þess að tryggja 95% heimtur.
# Hvarf SO<sub>3</sub> yfir í brennisteinssýru
#* Hið heita SO<sub>3</sub> er síðan leyst upp í brennisteinssýru til þess að fá rjúkandi brennisteinssýru. Hvarfið er H<sub>2</sub>SO<sub>4 [[Vökvi|(l)]]</sub> + SO<sub>3 (g)</sub> → H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7 (l)</sub>
#* Ekki væri raunhæft að leysa SO<sub>3</sub> beint upp í vatni vegna hversu útvermið hvarfið er. Gufa myndast í stað vökva.
#* Rjúkandi brennisteinssýran er þynnt með vatni og fæst þá fullsterk brennisteinssýra. Formúla hvarfsins er H<sub>2</sub>S<sub>2</sub>O<sub>7 (l)</sub> + H<sub>2</sub>O<sub>(l)</sub> → 2 H<sub>2</sub>SO<sub>4 (l)</sub>
 
[[Flokkur:Efnasambönd]]
 
{{Tengill ÚG|de}}
 
[[ar:حمض الكبريتيك]]
[[az:Sulfat turşusu]]
[[bg:Сярна киселина]]
[[bn:সালফিউরিক এসিড]]
[[br:Trenkenn sulfurek]]
[[bs:Sumporna kiselina]]
[[ca:Àcid sulfúric]]
[[cs:Kyselina sírová]]
[[cy:Asid swlffwrig]]
[[da:Svovlsyre]]
[[de:Schwefelsäure]]
[[el:Θειικό οξύ]]
[[en:Sulfuric acid]]
[[eo:Sulfata acido]]
[[es:Ácido sulfúrico]]
[[et:Väävelhape]]
[[fa:سولفوریک اسید]]
[[fi:Rikkihappo]]
[[fr:Acide sulfurique]]
[[ga:Aigéad sulfarach]]
[[gl:Ácido sulfúrico]]
[[he:חומצה גופרתית]]
[[hi:गन्धकाम्ल]]
[[hr:Sumporna kiselina]]
[[hu:Kénsav]]
[[id:Asam sulfat]]
[[it:Acido solforico]]
[[ja:硫酸]]
[[ko:황산]]
[[la:Acidum sulphuricum]]
[[lmo:Acid sulforich]]
[[lt:Sieros rūgštis]]
[[lv:Sērskābe]]
[[ml:സൾഫ്യൂരിക് അമ്ലം]]
[[ms:Asid sulfurik]]
[[my:ဆာလဖျူရစ်အက်ဆစ်]]
[[nds:Swevelsüür]]
[[nl:Zwavelzuur]]
[[nn:Svovelsyre]]
[[no:Svovelsyre]]
[[pl:Kwas siarkowy(VI)]]
[[pnb:گندھک دا تیزاب]]
[[pt:Ácido sulfúrico]]
[[ro:Acid sulfuric]]
[[ru:Серная кислота]]
[[sh:Sumporna kiselina]]
[[simple:Sulfuric acid]]
[[sk:Kyselina sírová]]
[[sl:Žveplova kislina]]
[[sq:Acidi sulfurik]]
[[sr:Сумпорна киселина]]
[[sv:Svavelsyra]]
[[ta:கந்தகக் காடி]]
[[th:กรดกำมะถัน]]
[[tr:Sülfürik asit]]
[[uk:Сульфатна кислота]]
[[ur:ترشۂ گندھک]]
[[vec:Àsido solfòrico]]
[[vi:Axít sunfuric]]
[[zh:硫酸]]
[[zh-classical:硫酸]]
[[zh-min-nan:Liû-sng]]
[[zh-yue:硫酸]]
Óskráður notandi