„Kollafjörður (Ströndum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
uppfært
Lína 4:
Næsti fjörður norðan við Kollafjörð er [[Steingrímsfjörður]] og næsti fjörður sunnan við er [[Bitrufjörður]]. Úr botni Kollafjarðar liggur [[Þjóðvegir_á_Ströndum|vegur nr. 69]] yfir í [[Gilsfjörður|Gilsfjörð]] um [[Steinadalsheiði]].
 
Utarlega í Kollafirði norðanverðum standa tveir steindrangar í fjöruborðinu, í Drangavík. [[Þjóðsaga|Sagan]] segir að þaðþeir séu [[tröll]] sem dagaði þar uppi eftir að hafa gert tilraun til að skilja [[Vestfirðir|Vestfirði]] frá [[Meginland|meginlandinu]]. og kjálkannKjálkann ætluðu þau að hafa fyrir tröllaríki. Stærri drangurinn er kerlingin og sá minni er karlinn. Þriðja tröllið sem tók þátt í þessari vinnu er drangurinn sem [[Drangsnes]] er kennt við.
 
Á [[Kollafjarðarnes|Kollafjarðarnesi]] er [[kirkjur|kirkja]], byggð úr [[steinsteypa|steinsteypu]] [[ár]]ið [[1909]]. Það er elsta steinsteypta [[hús]] á Ströndum. Kollafjarðarnes er nú í eyði. Á sveitabænum [[Fell í Kollafirði|Felli]] er rekin sumardvöl fyrir fötluðfötlaða börneinstaklinga.
 
== Jarðir í Kollafirði ==
* [[Broddadalsá]] ''tvíbýli, önnur jörðin sumardvalarstaður, á hinni stundaður sauðfjárbúskapur''
* [[Broddanes]] ''fjórbýli, í byggð, sauðfjárbúskapur stundaður á þremur jörðum, sumarhússumardvalarstaður á einni''
* [[Stóra-Fjarðarhorn]], ''í byggð, sauðfjárbúskapur''
* [[Undraland]], ''frístundadvalarstaður''
* [[Þrúðardalur]], ''eyðibýli, hús uppistandandi'',
* [[Hamar], ''eyðibýli, engar byggingar''
* [[Fell í Kollafirði|Fell]], ''í byggð, ekki búskapur, sumardvöl fyrir fatlaða''
* [[Miðhús]], ''í byggð, sauðfjárbúskapur''
* [[Ljúfustaðir]], ''í byggð, ekki búskapur''
* [[Steinadalur á Ströndum|Steinadalur]], ''í byggð, sauðfjárbúskapur''
* [[Litla-Fjarðarhorn]], ''frístundadvalarstaður''
* [[Hlíð]], ''eyðibýli, engar byggingar''
* [[Kollafjarðarnes]], ''eyðibýli, uppistandandi hús, kirkjustaður''
* [[Hvalsá]], ''frístundadvalarstaður''
 
Tvær síðastnefndu jarðirnar, yst við norðanverðan Kollafjörð, tilheyratilheyrðu áður [[Kirkjubólshreppur|Kirkjubólshreppi]] og síðar [[Hólmavíkurhreppur|Hólmavíkurhreppi]], en hinar tilheyratilheyrðu [[Broddaneshreppur|Broddaneshreppi]]. Nú eru öll þessi sveitarfélög hluti af [[Strandabyggð]].
 
[[Flokkur:Strandir]]