„Aðfella“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hyperbola one over x.svg|right|thumb|200px|<math>f(x)=\tfrac{1}{x}</math> teiknað á [[Kartesíusarhnitakerfið|Kartesíusarhnitakerfinu]]. X- og y-ásarnir eru aðfellurnar.]]
 
: ''Orðið „ósnertill“ vísar hingað, sjá einnig [[snertill|snertil]].''
 
'''Aðfella'''<ref>{{orðabanki|335462|ordasafn=Hagfræði}}</ref><ref name="uppeldis">{{orðabanki|471184|ordasafn=Uppeldis- og sálarfræði}}</ref><ref name="laeknis">{{orðabanki|366885|ordasafn=Læknisfræði}}</ref> (sjaldnar '''ósnertill''')<ref name="uppeldis"/><ref name="laeknis"/> er [[bein lína]], sem er þannig að [[fjarlægð]] ferilsins og aðfellunnar verður sífellt minni því lengra sem farið er eftir ferlinum frá einhverjum [[punktur (rúmfræði)|punki]] á honum og má þá segja að ferillinn „halli sér“ stöðugt betur að aðfellunni þegar farið er fjær punktinum.