„Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1987“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
'''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1987''' var sú 32. og var haldin [[9. maí]] [[1987]] í [[Brussel]], [[Belgía|Belgíu]] eftir að [[Sandra Kim]] hafði unnið keppnina árið áður. [[Viktor Lazlo]] var kynnir kvöldsins og [[Johnny Logan]], keppandi [[Írland]]s, bar sigur úr býtum með lagið ''Hold Me Now''. Logan hafði áður unnið keppnina árið [[1980]] og varð hann fyrsti keppandi til þess að vinna keppnina tvisvar.
22 lönd tóku þátt í kepninni og var það nýtt met, en [[Mónakó]], [[Malta]] og [[Marokkó]] voru einu löndin sem höfðu áður tekið þátt sem voru ekki með það ár. Mikill ágreiningur varð í [[Ísrael]] yfir lagi þeirra það ár, ''Shir Habatlanim'', sem var sungið af grínistum. Menningarráðherra þeirra hótaði að segja af sér ef lagið yrði sungið í [[Brussel]] þó ekkert hafi orðið úr því þegar lagið var sent í keppnina. Lagið, sem er betur þekkt sem ''Hoopa Hoole'', varð seinna mjög vinsælt á [[Ísland]]i.
[[Flokkur:Söngvakeppnir evrópskra sjónvarpsstöðva eftir árum|1987]]