„Röntgengeislun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: kk:Рентген сәулелері
Courcelles (spjall | framlög)
File moved on Commons
Lína 1:
[[Mynd:Roentgen-xX-ray- by Wilhelm Röntgen of Albert von Kölliker's hand -kollikers 18960123-hand02.jpg|thumb|Röntgenmynd af hönd eiginkonu Röntgens.]]
 
'''Röntgengeislun''' er [[jónandi geislun|jónandi]] [[rafsegulgeislun]] með [[bylgjulengd]] á bilinu 10 til 0,01 [[metri|nanómetra]]. Nefnd eftir [[Wilhelm Conrad Röntgen]] sem fyrstur rannsakaði hana og uppgötvaði [[8. nóvember]] árið [[1895]]. [[Ljósmynd]]ir teknar með röntgengeislum eru nefndar ''röntgenmyndir'' og eru mikið notaðar við [[sjúkdómur|sjúkdómsgreiningu]]. Á [[spítali|spítölunum]] sjá [[geislafræði]]ngnar um röntgenmyndatökur.