m
→Söguþráður
Ekkert breytingarágrip |
|||
Lína 30:
Myndin fjallar um kennara við [[George Washington-háskóla]] sem að hefur nýlega misst konuna sína. Eftir að nýir nágrannar flytja inn á götuna hans fer hann að gruna að þeir séu hryðjuverkamenn og verður fljótt heltekinn því.
== Söguþráður ==
Michael Faraday, söguprófessor, býr ásamt tíu ára syni sínum, Grant, í úthverfi höfuðborgarinnar [[Washington]]. Tvö ár eru liðin frá því eiginkona Faraday var drepin en hún vann fyrir [[FBI]] og leitar þessi atburður mikið á prófessorinn.
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]
|