„Fornegypska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nn:Egyptisk
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Sögu fornegypsku er oft skipt í sex tímabil:
* [[Áregypska]] - frá upphafi til 2600 f.Kr.
* [[Gamalegypska]] - frá 2600 til 2000 f.Kr.
* [[Miðegypska]] - frá 2000 til 1300 f.Kr.
* [[Síðegypska]] - frá 1300 til 700 f.Kr.
* [[Demótíska]] - frá 700 f.Kr. til 5. aldar e.Kr.
* [[Koptíska]] - frá 1. öld til 17. aldar e.Kr.
 
Egypska var skrifuð með [[helgirúnir|helgirúnum]] þar til koptíska kirkjan tók að nota [[koptískt letur]] sem er í grunninn [[grískt letur]] með nokkrum aukastöfum.