„Draumalandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''DraumlandiðDraumalandið - sjálfshjálparhandbók handa hræddri þjóð''' er bók eftir [[Andri Snær Magnason|Andra Snæ Magnason]]. Hún er í senn [[sögubók]], [[ádeila]] á hina svokölluðu stóriðjustefnu [[Ísland|íslenskra]] stjórnvalda, [[kennslubók]] í að afhjúpa [[blekking]]u og leiðbeining um leiðir til að marka nýja stefnu.
 
Bókin hefur vakið mikla athygli og gæti að hluta verið ástæða þess að Andra var boðið að halda [[fyrirlestur]] árið 2006 í virtri fyrirlestraröð [[Cornell háskóli|Cornell háskólans]].
Lína 39:
* Við getum ekki lifað á hundasúrum og fjallagrasi.
* Tölur Andra um virkjanakosti og fleira eru ónákvæmar.
* Andri oftmeturofmetur virkjanlegt vatnsafl utan Íslands.
 
==Bókfræðilegar upplýsingar==