„Kristjanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Saturn~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
ððð[[Kristjanía.]] Fríríkið Kristjanía. (Fristaden Christiania eða Det Fri Christiania. "Staden". CA) er fríríki í Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur. Einstaklingur sem býr í Kristjaníu er kallaður Christianit (en nitte) eða Kristjanitti (nitti).
{{athygli|Laga þarf greinina að Wikipediu-venjum. Einnig verður að koma henni á boðlegt mál.}}
 
ððð[[Kristjanía.]] Fríríkið Kristjanía. (Fristaden Christiania eða Det Fri Christiania. "Staden") er fríríki í Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur. Einstaklingur sem býr í Kristjaníu er kallaður Christianit (en nitte) eða Kristjanitti (nitti).
 
''"Markmið Kristjaníu er að koma upp sjálfstýru samfélagi, þar sem hver einstaklingur getur þróað sig frjálst, undir ábyrgð gagnvart samfélaginu. Fjárhagslega skal þetta samfélag hvíla í sjálfu sér og hið sameiginlega átak á stöðugt að sýna fram á að hin andlega og líkamlega mengun er hjákvæmanleg.
 
Þannig orðað af Sven, Kim, Ole, Kim og Jacob með rétti til réttfæringa. 13/-71"''
 
Lína 11 ⟶ 8:
Kristijaníu var hleypt af stokki árið 1971 þegar íbúar frá Christianshavn brutust inn á afgirt svæði hinna yfirgefnu herbúða ''Baadsmandsstræde Kaserne''. Ástæðan var að óánægðir foreldrar óskuðu eftir leikvelli fyrir börn sín og tóku málið í eigin hendur. Fljótlega fluttu þó hippar, blómabörn og ýmsir heimilislausir einstaklingar inn og yfirtóku tómar byggingarnar. Í áraraðir reyndu yfirvöld með hálfum huga að fjarlægja Kristjanittana, en það hefur enn ekki tekist, að hluta til vegna stuðnings þjóðarinnar. Þó má bæta við að framtíð fríríkisins er mjög óstöðug þegar þetta er skrifað. Ástæðan er sú að danir fengu hægrisinnaða ríkisstjórn árið 2001 sem hefur beytt Nittana ótakmörkuðum þrýstingi með lögregluvaldi og breyttum reglugerðum síðan.
 
í Upphafi var svæðið einungis aðgengilegt á tveimur stöðum, en í dag eru margir inngangar, þ.á.m. tveir svokallaðir höfuðinngangar. Kristjanía er bíllaus bær og einkaakstur er bannaður. Í dag eiga Kristjanittar og fyrirtæki staðarins u.þ.b. 130 bíla sem ekki má leggja á svæðinu. Kristjanittarnir byggðu þó 91 bílastæði í útjaðri svæðisins án nokkurar sýnilegrar aðstoðar vegamálaráðuneytisins og nágranna "Stínu", sem þó höfðu lagt hart að fríríkinu og kvartað yfir stöðugu streymi "hasskúnna".
 
Kristjanía er heimsfræg fyrir Pusherstreet, þar sem opinber hassverslun var lengi vel við lýði. Hass er ekki álitið ólöglegt, en hins vegar er brugðist hart við neyslu eða sölu harðari efna. Tilvera Pusherstreet er ástæða reglulegra átaka við lögregluna. Þá er venjulega lagt hald á stærri peningaupphæðir og einstaka sinnum vopn. Í janúar 2004 tóku hasssalar Pusherstreet þá ákvörðun að hætta allri opinberri sölu á svæðinu og síðan hefur lögreglan leikið þar lausum hala daglega og sætir harðri gagnrýni opinberlega fyrir bruðl með fé skattgreiðara.
 
Heimasíða Kristjaníu: [http://www.christiania.org//]