„Aatami Kuortti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aatami Kuortti''' (f. [[15. desember]] [[1903]], Korkankylä, d. [[15. apríl]] [[1997]], [[Helsinki]]) var finnskumælandi prestur á Ingermanlandi, sem flýði til Finnlands 1930.
 
Kuortti þjónaði frá 1927 evangelísk-lúterskum söfnuðum innan [[Sovétríkin|Ráðstjórnarríkjanna]], þ. á m. í Lempaala, og lenti í árekstrum við leyniþjónustu ráðstjórnarinnar, sem þá nefndist GPÚ (síðar NKVD og enn síðar [[KGB]]). Þegar hann neitaði að njósna fyrir GPÚ, var hann hnepptur í fangelsi og dæmdur til dauða í ársbyrjun 1930, en dauðadómnum var breytt í tíu ára þrælkunarvist.
Kuortti þjónaði frá 1927 evangelísk-lúterskum söfnuðum innan [[Sovétríkin|Ráðstjórnarríkjanna]], þ.á m. í Lempaala, og lenti í árekstrum við leyniþjónustu ráðstjórnarinnar, sem þá nefndist GPÚ (síðar NKVD og enn síðar [[KGB]]). Þegar hann neitaði að njósna fyrir GPÚ var hann hnepptur í fangelsi og dæmdur til dauða í ársbyrjun 1930 en dauðadómnum var breytt í tíu ára þrælkunarvist. Kuortti var vistaður í þrælabúðum við [[Hvítahaf]]. Hann byrjaði þegar að skipuleggja flótta sinn, og tókst honum að flýja sumarið 1930. Gekk hann í tólf daga í átt að finnsku landamærunum og komst yfir þau til Finnlands.
 
Kuortti skrifaði bók um reynslu sína, sem kom út í íslenskri þýðingu haustið 1938 undir heitinu ''Þjónusta. Þrælkun. Flótti''.
Kuortti skrifaði bók um reynslu sína, sem kom út í íslenskri þýðingu haustið 1938 undir heitinu ''Þjónusta. Þrælkun. Flótti''. Eftir flóttann settist hann að í [[Finnland|Finnlandi]] og var þar prestur. Hann var eftir fall kommúnismans viðstaddur endurvígslu kirknanna í Ingermanlandi, þar sem hann hafði þjónað.
 
== Verk ==
Lína 10:
* ''Þjónusta. Þrælkun. Flótti''. Gunnar Jóhannsson þýddi. Reykjavík: Kristilegt stúdentafélag 1938.
 
[[Flokkur:Bókaárið 1938|Kuortti, Aatami]]
[[Flokkur:Finnar|Kuortti, Aatami]]
[[Flokkur:Prestar|Kuortti, Aatami]]
[[Flokkur:Kommúnismi|Kuortti, Aatami]]
[[Flokkur:Fangar|Kuortti, Aatami]]
[[Flokkur:Mannréttindabrot|Kuortti, Aatami]]
{{fde|1903|1997|Kuortti, Aatami}}
 
[[fi:Aatami Kuortti]]