„Suður-Súdan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yi:דרום סודאן
Hvolpur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
flatarmál_magn=1_E11_m²|
flatarmál=619.745|
hlutfall_vatns=|
fólksfjöldi=7.500.000–9.700.000|
mannfjöldaár=2006|
mannfjöldasæti=94|
íbúar_á_ferkílómetra=|
staða_ríkis=[[Sjálfstæði]]|
atburðir=Undan [[Súdan|Lýðveldinu Súdan]]|
dagsetningar=<br />[[9. júlí]] [[2011]]|
gjaldmiðill=[[suður-súdanskt pund]] (SDG)|
tímabelti=[[UTC]]+3 (enginn sumartími)|
tld=sd|
símakóði=211|
}}
'''Suður-Súdan''' (opinberlega '''Lýðveldið Suður-Súdan''') er landlukt [[land]] í [[Mið-Afríka|Mið-Afríku]]. Suður-Súdan á landamæri að [[Eþíópía|Eþíópíu]] í austri, [[Kenía|Keníu]], [[Úganda]] og [[Austur-Kongó]] í suðri, [[Mið-Afríkulýðveldið|Mið-Afríkulýðveldinu]] í vestri, og [[Súdan|Lýðveldinu SudanSúdan]] í norðri. Höfuðborg landsins er [[Juba]]. Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki undan Lyðveldinu Súdan þann [[9. júlí]] [[2011]].
 
Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki við aðskilnað frá Súdan þann [[9. júlí]] [[2011]]. Suður-Súdan gerðist meðlimur að [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] [[14. júlí]] [[2011]] og [[Afríkubandalagið|Afríkubandalaginu]] [[28. júlí]] [[2011]].
 
Suður-Súdan er þróunarland og eitt af fátækustu löndum heims.
 
==Ríki==
Landið skiptist í 3 landshluta, [[Bahr el Ghazal]], [[Equatoria]] og [[Greater Upper Nile]], sem skiptast niður í 10 ríki.
 
'''[[Bahr el Ghazal]]'''
* [[Northern Bahr el Ghazal]]
* [[Western Bahr el Ghazal]]
* [[Lakes]]
* [[Warrap]]
 
'''[[Equatoria]]'''
* [[Western Equatoria]]
* [[Central Equatoria]]
* [[Eastern Equatoria]]
 
'''[[Greater Upper Nile]]'''
* [[Jonglei]]
* [[Unity]]
* [[Upper Nile]]
 
Ríkin 10 skiptast svo niður í 86 héruð.
 
Höfuðborg landsins, Juba, er staðsett í Central Equatoria.
 
 
{{Stubbur|afríka}}