„Fall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
bryetti inngangi og sett in kafla um marggild föll
Thvj (spjall | framlög)
Lína 32:
Margliðuföll eru af gerðinni ''f:'' '''R''' → '''R'''; ''f(x) := a_nx^n + ... + a_2x^2 + a_1x + a_0'' þar sem ''n'' er [[náttúrleg tala]] og ''a_0,...a_n'' eru rauntölur eða tvinntölur eftir því hvort fallið er [[raunfall]] eða [[tvinnfall]].
 
== Marggild tvinngildTvinngild föll ==
Sum föll á [[tvinntala|tvinnsléttunni]] eru „marggild“ og taka því sama gild fyrir ólík stök í formengi, t.d. [[logri|logra]]- og [[veldisfallið]]. Þar sem auðveldara er að vinna með eintæk föll er tvinnsléttan oft „skorin“ og aðeins unnið með eina „grein“ fallsins, sem er eintæk.