„Amy Winehouse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
málfar
Lína 5:
Fyrsta hljómplata hennar hét ''[[Frank (hljómplata)|Frank]]'' og var gefin út arið [[2003]]. Hljómplatan hlaut lof gagnrýnenda á [[Bretland]]i og var tilnefnd til [[Mercury-verðlaun]]anna. Önnur hljómplata hennar var ''[[Back to Black]]'', útgefin [[2006]]. Platan var tilnefnd til sex [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlauna]] en vann fimm og sem var met fyrir söngkonu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bbcamerica.com/content/23/anglophenia.jsp?bc_id=899|titill=Yes, America, Amy Winehouse Is a Star|útgefandi=BBC Worldwide America|mánuðurskoðað=12. febrúar|árskoðað=2008}}</ref> Amy var líka fyrsta söngkonan sem hefur unnið fimm Grammy-verðlaun (verðlaunin eru veitt í Bandaríkjunum). Auk þess hlaut hún [[BRIT Award|Bresku tónlistarverðlaunin]] [[14. febrúar]] [[2007]] fyrir bestu bresku söngkonuna og bestu bresku breiðskífuna. Hún vann líka þrívegis [[Ivor Novello Award]] 2004, 2007 og 2010 fyrir lögin „[[Stronger Than Me]]“, „[[Rehab]]“ og „[[Love Is a Losing Game]]“ hvert um sig. Hljómsplatan ''Back to Black'' var þriðja besta metsöluplata árin fyrsta áratugs [[21. öldin|21. aldarinnar]] í Bretlandi.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/8433447.stm|titill=James Blunt records the biggest selling album of decade|útgefandi=BBC News |dagsetning=29. desember 2009}}</ref>
 
Amy má þakka vaxandi vinsældir söngkvenna og sálartónlistar auk vaxandi áhuga á [[bresk tónlist|breskri tónlist]]. Einstakur stíll hennar gerði hana að gyðju tískuhönnuða eins og [[Karl Lagerfeld]]s. Á seinni árum var æ oftar rætt um baráttu hennar við fíkniefni og áfengi í breskum dagblöðum. Hún átti í lagaþrætum við fyrrverandi eiginmann, ''Blake Fielder-Civil'', sem sat um tíma í fangelsi. Frá árinu [[2008]] átti Amy við heilsufarsvandamál að stríða, sem settuolli m.a.því stein ílistamannsferil götuhennar ferilsvar hennarbrokkgengur síðustu árim.<ref>{{fréttaheimild|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/entertainment/7468655.stm|titill=Singer Winehouse 'has emphysema'.|útgefandi=BBC|dagsetning=23. júní 2008}}</ref>
 
== Heimildir ==