„Jónína Benediktsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jónína Benediktsdóttir''' er íslenskur íþróttafræðingur, detox-ráðgjafi, athafnakona og samfélagsrýnir. Rak um árabil [[líkamsrækt]]arstöðvar og veitir [[detox]]-ráðgjöf.
 
Jónína var mikil báráttukona gegn [[Baugur Group|Baugsveldinu]] á síðustu árum þess. Hún var á þeim tíma ástkona [[Styrmir Gunnarsson|Styrmis Gunnarssonar]], þáverandi ritstjóra Morgunblaðsins, og urðu tölvupóstar hennar að fréttaefni árið [[2006]], hvortveggja þeir sem vörðuðu persónulegt líf hennar sem og þeir sem fjölluðu um barátta hennar fyrir dómsmáli [[Jón Gerald Sullenberger|Jóns Geralds Sullenberger]] gegn [[Jón Ásgeir Jóhannesson|Jóni Ásgeiri]] þáverandi stjórnarformanni Baugs.
== Tengt efni ==
 
* [http://www.detox.is/ ''Heimasíða Detox-Jónínu Ben'']
== Tenglar ==
* [http://www.detox.is/ ''Heimasíða Detox- Jónínu Ben'']
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4131207 „Fellur frá hluta kröfu gegn Kára Jónassyni ritstjóra Fréttablaðsins“; grein í Morgunblaðinu 2006]
 
{{stubbur|æviágrip}}