„Sófistar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snæfarinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Sófistar''' ([[forngríska]]: σοφιστής, ''sofistēs'') eða '''fræðarar''' voru viskukennarar og róttæklingar í [[Grikkland]]i til forna. Hugtakið er dregið af gríska orðinulýsingarorðinu σοφός, sófos''sofos'', sem merkir "vitur maður"„vitur“. Sófistar ferðuðust borga á milli og héldu námskeið og þénuðu sumir vel á kennslunni. Þeir voru sannfærðir um að margt sem talið var heilagt að gömlum sið og talið liggja í eðli hluta væri í raun merki um mannlega hagsmuni og árangur af mannlegum ákvörðunum. Þeir gagnrýndu [[kynþáttafordómar|kynþáttafordóma]], [[þrælahald]] og [[kvennakúgun]]. Hafa ber í huga að sófistarnir voru sundurleitur hópur sem hafði ólíkar skoðanir um margt.
 
== Almenn æðri menntun ==