„Drottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Óflokkað}}
Drottning er kona sem er gift [[konungur|konungi]] eða hefur [[arfur|erft]] [[konungdæmi]] og gegnir hlutverki konungs.
 
'''Drottning''' er kona sem er gift [[konungur|konungi]] eða hefur [[arfur|erft]] [[konungdæmi]] og gegnir hlutverki konungs.
Meðal þekktra drottninga samtímans, sem fara með konungsvald, má nefna [[Margrét II|Margréti Þórhildi]] [[Danmörk|Dana]]drottningu, [[Elísabet II|Elísabeti II]] [[Bretland|Breta]]drottningu og [[Beatrix]] Hollandsdrottningu.
Meðal þekktra drottninga fortíðarinnar, sem fóru með konungsvald, má nefna [[Viktoría|Viktoríu]] [[Bretland|Breta]]drottningu, [[Elísabet I|Elísabeti I]] [[Bretland|Breta]]drottningu, [[Margrét I|Margréti I]] Valdimarsdóttur, drottningu [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]], [[Boadecca|Boadeccu]] drottningu [[Keltar|Kelta]] og [[Kleópatra|Kleópötru]] drottningu af [[Egyptaland|Egyptalandi]]i.
 
{{stubbur}}