„Melgresi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: et:Liiv-vareskaer
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| taxon_authority = [[Hochst]]
}}
'''Melgresi''' ('''melgras''', '''melur''' eða '''sandhafrar''')([[fræðiheiti]]: ''Leymus arenarius'') er sérlega stórgert og hávaxið [[gras]], allt að 90 sentímetra á hæð. Það er fyrst og fremst þekkt fyrir að geta vaxið í þurrum fjörusandi og sandorpnum [[hraun]]um og bundið þar [[foksandur|foksand]]. Melgresi er því mikið notað við uppgræðslu. Þó melgresi vaxi á [[Ísland]]i einnig til landsins vex það víða annars staðar eingöngu sem strandplanta.
 
[[Ax]] melgresis er 12 til 20 sentimetra langt. [[Smáax|Smáöxin]] hafa þrjú blóm. Stundum er fjórða blómið en það er þá gelt.