Munur á milli breytinga „Voltaire“

158 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m (r2.6.5) (robot Bæti við: ia:Voltaire)
(→‎Dauði og greftrun: Added image)
 
== Dauði og greftrun ==
[[Mynd:Voltaire by Jean-Antoine Houdon (1778).jpg|thumb|right|Voltaire sem mótað af [[Jean-Antoine Houdon]] í 1778. Í safni [[National Gallery of Art]]]]
Í febrúar árið 1778 hélt Voltaire til Parísar í fyrsta skipti í tuttugu ár, með það fyrir augum að vera viðstaddur frumsýningu nýjasta harmleiks síns, Irene (íslenska titil?). Ferðalagið spannaði fimm daga og tók mjög á rithöfundinn, sem kominn var á 84. aldursár sitt. Hinn 28. febrúar taldi Voltaire að sinn tími í þessum heimi væri þrotinn. Hann skrifaði: „Ég dey við tilbeiðslu guðs, fullur hlýju í garð vina minna, án kala til óvina minna, og lýsi frati á hjátrú.“ Hann náði sér þó á strik og lifði að sjá frumsýningu leikverksins. Honum hrakaði hins vegar fljótt aftur, og lést hinn 30. maí árið 1778. Til er saga sem hermir að prestur nokkur hafi á hinstu stundu Voltaires hvatt hann til að afneita í orði djöflinum og snúa sér til guðs, og þá hafi skáldið mælt: „Í guðs bænum, leyf mér að deyja í friði.“
 
Óskráður notandi