„Efsta deild karla í knattspyrnu 1919“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hlynz (spjall | framlög)
Lína 30:
 
*Leikmenn Vals mættu ekki þegar þeir áttu að keppa við Víking. Víkingar fengu 2 stig og hvorugt lið fékk mark/mörk skráð, ólíkt því sem nú er venja. 23 mörk voru skoruð og gerir það 3,83 mörk í leik.
* Haraldur Á Sigurðsson, markvörður KR, varði vítaspyrnu þegar 3 mínútur lifðu af lokaleik mótsins gegn Fram, frá Friðþjófi Thorsteinssyni. Hefði hann skorað hefðu Framarar orðið Íslandsmeistarar.
*Egill Jacobsen dæmdi alla leiki mótsins
*Miðaverð: 1.50 kr í sæti, 1 kr í stæði á pöllum, 50 aurar í stæði annarsstaðar og 25 aurar fyrir börn