„Þuríður Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Kfk (spjall | framlög)
Lína 3:
 
== Æviágrip ==
Þuríður Svala Sigurðardóttir fæddist í [[Reykjavík]]. Foreldrar hennar eru [[Sigurður Ólafsson]] söngvari (f, 4. Desember 1916 – d, 13. júlí 1993) og [[Inga Valfríður Einarsdóttir]], kölluð Snúlla (f, 10. nóvember árið 1918). Þuríður ólst upp ásamt fimm systkinum við söng og hestamennsku í Laugarnesinu í [[Laugarnesbærinn|Laugarnesbænum]], sem stóð á móts við þar sem nú eru gatnamót [[Sæbraut]]ar og [[Laugarnesvegur|Laugarnesvegar]].
 
== Tónlistarferill ==