„1591“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: mg:1591 Breyti: tt:1591 ел
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]
}}
[[Mynd:Tzarevich_Dmitry_by_M.Nesterov_(1899).jpg|thumb|right|[[Dimítríj krónprins]]. Málverk eftir Mikhail Nesterov.]]
 
== Á Íslandi ==
* [[Staðarhóls-Páll]] stefndi [[Helga Aradóttir|Helgu Aradóttur]] konu sinni fyrir héraðsdóm fyrir samvistarslit, fjáreyðslu og fleira.
* [[Henrik Krag]] varð [[hirðstjóri]] á Íslandi.
* [[Oddur Stefánsson]] varð skólameistari í [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] í fyrra skiptið.
 
'''Fædd'''
Lína 16 ⟶ 17:
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Tzarevich_Dmitry_by_M.Nesterov_(1899).jpg|thumb|right|[[Dimítríj krónprins]]. Málverk eftir Mikhail Nesterov.]]
* [[15. maí]] - [[Dimítríj krónprins]] Rússlands, níu ára sonur [[Ívan grimmi|Ívans grimma]], fannst látinn. Opinber skýring var sú að hann hefði sjálfur skorið sig á háls í [[flogaveiki]]kasti en [[Boris Godúnov]] lá undir grun um að vera valdur að dauða hans.
* [[29. október]] - [[Innósentíus IX]] (Giovanni Antonio Facchinetti) kjörinn páfi.