„Pandabjörn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
Þótt pandabjörninn tilheyri hópi [[rándýr]]a nærist hann nær eingöngu á [[bambus]]. Pandabjörninn étur líka [[hunang]], [[Egg (líffræði)|egg]], [[fiskur|fisk]], [[appelsína|appelsínur]] og [[banani|banana]] ef slíkt er innan seilingar.
 
Pandabjörninn lifir í fjallendi um miðbik Kína, það er í [[Sichuan]], [[Shaanxi]], og [[Gansu]]. Hann lifði eitt sinn á láglendinu en maðurinn hefur, með eyðileggingu [[skóglendi]]s og stækkandi byggð, þvingað hann til að lifa einungis í fjöllunum. Pandabjörninn er í útrýmingarhættu af mannavöldum.
 
{{stubbur|líffræði}}