Munur á milli breytinga „Marilyn Monroe“

Á þessum tíma versnaði heilsa Marilynar mikið og hún hóf að ganga til sálfræðings sem að sagði í viðtali eftir að hún dó að hún hafi kvartað undan svefnleysi. Hún fór til margra lækna og náði sér í óhoflegt úrval af verkjalyfjum og svefntöflum. Samkvæmt sálfræðingnum var hún orðin fíkill árið [[1959]] og sama hvað hún reyndi gat hún ekki hætt að taka lyfin. Sálfræðingurinn reyndi að hjálða henni að losna við fíknina með því að minnka hófið sem að hún tók af lyfjum.
 
Árið [[1960]] tók Marilyn að sér hlutverk Roslyn Tabor í myndinni ''[[The Misfits]]'' þar sem að hún lék á móti [[Clark Gable]] og öðrum stórum Hollywood leikurum. Myndin var skrifuð af [[Arthur Miller]] og var byggð á smásögu um fráskilda konu og aldrandialdraðan kúreka í [[Nevada]] sem að Miller hafði skrifað árið [[1956]]. Monroe átti erfitt með að leika á meðan að tökum stóð enda var hún orðin háð töflunum sem að hún var að taka og drakk alkohóláfengi í óhófi. Í ágúst 1960 þurfti að senda Marilyn á spítala þar sem að hún sat inni í 10 daga. Fjölmiðlarnir héldu því fram að hún hefði verið nær dauða en þau vissu ekki afhverju hún var veik. Þegar að hún fór aftur til Nevada og kláraði myndina var samband hennar og Millers mikið verra og þau rifust út í eitt. Margir af hinum leikurunum kvörtuðu einnig undan veikindum og Clark Gable var dáinn innan tíu daga eftir að tökum lauk og Marilyn var farin frá eiginmanni sínum. Gangrýnendum fannst myndin slæm og hún var flop í kvikmyndahúsum þó að fólk hafi síðan hrósað leik Clarks og Marilyn miðað við kringumstæður og veikindumveikindi.
 
==== ''Something's Got to Give'' ====