„Sigvarður Halldórsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sigvarðu Halldórsson''' (d. 1550) var síðasti ábótinn í Þykkvabæjarklaustri og tók við af [[Kollgrímur Koðránsson|Kollgrími Koðráðs...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SigvarðuSigvarður Halldórsson''' (d. [[1550]]) var síðasti [[ábóti]]nn í [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]] og tók við af [[Kollgrímur Koðránsson|Kollgrími Koðráðssyni]] árið [[1527]]. Hann gegndi embætti til [[Siðaskiptin á Íslandi|siðaskipta]] og lést í [[Danmörk]]u en þangað hafði hann farið til að reyna að fá biskupsvígslu.
 
Sigvarður er sagður hafa verið lítt lærður en vildi bæta úr því og fékk [[Gissur Einarsson]] til að kenna sér og munkum sínum. Gissur dvaldi í klaustrinu í tvö ár og Gissur seinna að þar hefði hann átt góða daga því hann hafði nægan tíma til náms og góðan bókakost.