„Antonio Stradivari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karl Jóhann (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Antonio Stradivari''' ([[1644-]] — [[1737]]) var [[ítalía|ítalskur]] fiðlusmiður og líklega einn mesti fiðlusmiða sögunnar. Latnesk útgáfa af nafni hans, Straduvarius og stytting á því "Strad"„Strad“ eru oft notuð yfir hljóðfæri hans.
== Antonio Stradivari ==
 
Antonio Stradivari (1644-1737) var ítalskur fiðlusmiður og líklega einn mesti fiðlusmiða sögunnar. Latnesk útgáfa af nafni hans, Straduvarius og stytting á því "Strad" eru oft notuð yfir hljóðfæri hans.
----
 
== Stutt ævilýsing ==
 
Ekki eru til nákvæmar heimildir um fæðingardag fiðlusmiðsins Antonio Stradivari en flestar þeirra benda til þess að hann hafi fæðst árið [[1644]] þó svo að aðrar segi til um að hann hafi fæðst [[1649]] eða [[1650]]. Hann var sonur hjónanna Alessandro Stradivari og Önnu Moroni. Hugsanlega hefur hann starfað sem lærlingur á verkstæði Amatis frá 1667-69. Árið 1680 kom hann á fót eigin verkstæði við [[Piazza San Domenico]] og brátt fór orð af gríðarlegri færni hans um alla Ítalíu. Hann byrjaði á því að smíða fiðlur líkar þeim sem Amati smíðaði en síðar meir kom persónulegri tónn í verkin og honum fór fram. Þykkt viðarins á hinum ýmsu stöðum var nákvæmlega úthugsuð, form snigilsins breyttist og meiri litur færðist í lakkið. Flestir fiðluleikarar eru á einu máli um það að bestu hljóðfæri hans hafi verið smíðuð á árunum frá 1695-1725. Hljóðfæri smíðuð næstu fimm árin þykja ekki jafn góð. Hljóðfæri smíðuð eftir þennan tíma, merkt honum eru hugsanlega smíðuð af sonum hans tveimur Omobono og Francesco. Stradivari merkti hljóðfæri sín áletruninni ''Antonius Stradivarius Cremonensis Faciebat Anno (ártal)'' en hin síðari ár merkti hann þau ''Sotto la Desciplina d'Antonio Stradivari F. in Cremona''. Antonio Stradivari lést í [[Cremona]] [[18. desember]] [[1737]] og var grefratuður í San Domenico Basilíkunni. Auk [[fiðla]] smíðaði hann [[harpa|hörpur]], [[lágfiðla|lágfiðlur]] og [[knéfiðla|knéfiðlur]] sem þykja ekki gefa fiðlunum neitt eftir. Af um 1100 hljóðfærum sem Stradivari smíðaði um ævina eru 650 enn til í dag.
----
Hljóðfæri Stradivaris eru líklega verðmest allra hljóðfæra sem fáanleg eru og njóta ómældrar virðingar meðal einleikara víða um heim.
Sem dæmi um verð einnar Stradivari fiðlu nefna að 16.maí 2006 seldist fiðla hans Hamarinn á uppboði í New York fyrir 3.544.000$ (eða um 270.000.000 ISKR). Sem dæmi um fræg hljóðfæri Stradivaris má nefna knéfiðluna Duportstradinn sem hefur verið í eigu Mstislav Rostropovich síðan 1974 og Hertogafrúna af Polignac í eigu fiðluleikarans Gil Shaham. Síðan á 18 öld hafa þúsundir hljóðfæra verið merkt sem hljóðfæri Stradivaris en síðan 1891 hefur oft verið bætt við merkið áletrunum á ensku svo sem "Made in Checkoslovakia" eða "Made in Germany".
----
Stærsta safn Stradivari hljóðfæra í heiminum tilheyrir konungi Spánar en það samanstendur af tveimur fiðlum, víólu og tveimur sellóum og er til sýnis í fyrrverandi konungshöll Spánar. The Library of Congress í Bandaríkjunum á einnig nokkurt safn Stradivari hljóðfæra.
 
== Varðveisla verkanna ==
----
[[Hljóðfæri]] Stradivaris eru líklega verðmest allra hljóðfæra sem fáanleg eru og njóta ómældrar virðingar meðal einleikara víða um heim.
Sem dæmi um verð einnar Stradivari fiðlu nefna að 16.maí 2006 seldist fiðla hans Hamarinn á uppboði í New York fyrir 3.544.000$ (eða um 270.000.000 ISKR). Sem dæmi um fræg hljóðfæri Stradivaris má nefna knéfiðluna Duportstradinn sem hefur verið í eigu Mstislav Rostropovich síðan 1974 og Hertogafrúna af Polignac í eigu fiðluleikarans Gil Shaham. Síðan á 18 öld hafa þúsundir hljóðfæra verið merkt sem hljóðfæri Stradivaris en síðan 1891 hefur oft verið bætt við merkið áletrunum á ensku svo sem "Made„Made in Checkoslovakia"Checkoslovakia“ eða "Made„Made in Germany"Germany“.
 
Stærsta safn Stradivari hljóðfæra í heiminum tilheyrir konungi Spánar en það samanstendur af tveimur fiðlum, víólu og tveimur sellóum og er til sýnis í fyrrverandi konungshöll Spánar. [[The Library of Congress]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] á einnig nokkurt safn Stradivari hljóðfæra.
 
== Myndir ==
Fiðla* (framhlið) [[http://www.theviolinproject.de/meisterkopie%2028%20strad%20front%20800.jpg] Fiðla (framhlið)]
Stradivarius við* iðju sína [[http://www.stringrepair.com/images/stradivari.jpg] Stradivarius við iðju sína]
 
[[Flokkur:Ítalskir fiðlusmiðir]]
Fiðla (framhlið) [[http://www.theviolinproject.de/meisterkopie%2028%20strad%20front%20800.jpg]]
Stradivarius við iðju sína [[http://www.stringrepair.com/images/stradivari.jpg]]