„1241“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1241
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
* [[23. september]] - [[Snorri Sturluson]] veginn í [[Reykholt]]i af mönnum [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]] (f. [[1178]]).
* [[26. desember]] - [[Klængur Bjarnarson]], sonur [[Hallveig Ormsdóttir|Hallveigar Ormsdóttur]] og stjúpsonur [[Snorri Sturluson|Snorra]], veginn í Reykholti.
* [[Brú]] gerð á [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] í Borgarfirði.
* [[Órækja Snorrason]] lét vega Illuga son [[Þorvaldur Snorrason Vatnsfirðingur|Þorvaldar Vatnsfirðings]] á Holti í Önundarfirði.
 
'''Fædd'''
Lína 19 ⟶ 21:
 
== Erlendis ==
* [[Valdimar sigursæli]] Danakonungur gaf út [[Jósku lög]], fyrstu heildarlögin sem Danir eignuðust.
* [[28. mars]] - [[Eiríkur plógpeningur]] varð konungur í Danmörku.
* [[5. apríl]] - [[Mongólaveldið|Mongólar]] úr [[Gullna hirðin|Gullnu hirðinni]] undir stjórn [[Súbútaí]] sigruðu hersveitir [[Pólland|pólska]] aðalsins ,stutt af [[Þýsku riddararnir|Þýsku riddurunum]], í [[Orrustan við Liegnitz|orrustunni við Liegnitz]].