„Lafði Margrét Beaufort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: zh:玛格丽特·博福特
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ru:Маргарет Бофорт; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Lady Margaret Beaufort from NPG.jpg|thumb|right|Lafði Margrét Beaufort biðst fyrir. Málverk eftir óþekktan listamann.]]
'''Lafði Margrét Beaufort''' ([[31. maí]] [[1443]] – [[29. júní]] [[1509]]), greifynja af Richmond og Derby, var ensk hefðarkona á 15. öld, ættmóðir [[Tudor-ætt]]ar, móðir [[Hinrik 7.|Hinriks 7.]] Englandskonungs og amma [[Hinrik 8.|Hinriks 8.]] Árið [[1509]] var hún skamma hríð ríkisstjóri Englands fyrir hönd sonarsonar síns.
Ját
Margrét var dóttir John Beaufort, hertoga af [[Somerset]], sem var sonarsonur [[John af Gaunt|Johns af Gaunt]], sonar [[Játvarður 3.|Játvarðar 3.]], og Margrétar konu hans. Faðir hennar hafði gert samkomulag við [[Hinrik 6.]] Englandskonung um að ef hann dæi skyldi kona hans hafa forsjá dóttur þeirra og ráða giftingu hennar. Þeir konungur urðu svo ósáttir og þegar faðir Margrétar dó ári eftir fæðingu hennar sveik konungur samstundis heit sítt og fól hertoganum af [[Suffolk]] forræði Margrétar, sem var einkaerfingi auðæfa föður síns. Hún var þó áfram hjá móður sinni.
Lína 18:
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Lady Margaret Beaufort | mánuðurskoðað = 21. júní| árskoðað = 2010}}
 
[[Flokkur:Saga Englands]]
 
{{fd|1443|1509}}
 
{{use dmy dates}}
 
[[Flokkur:Saga Englands]]
 
[[bs:Margaret Beaufort]]
Lína 43 ⟶ 42:
[[pl:Małgorzata Beaufort]]
[[pt:Margarida Beaufort]]
[[ru:Маргарет БофорБофорт]]
[[simple:Lady Margaret Beaufort]]
[[sv:Margaret Beaufort]]