Munur á milli breytinga „Hið íslenska bókmenntafélag“

 
Eftir að [[Rasmus Kristján Rask]] kom til Kaupmannahafnar, átti hann frumkvæðið að því að stofnað væri sams konar félag og hið íslenska, sem bæði Íslendingar í Kaupmannahöfn og Danir gengju í. Á fundi í [[Þrenningarkirkjan|Þrenningarkirkjunni]] í Kaupmannahöfn, hinn 30. mars 1816 var félagið formlega stofnað í Danmörku. Eftir að forsvarsmenn félagsins á Íslandi, einkum séra Árni Helgason, spurðu af stofnun félagsins í Danmörku kölluðu þeir menn til fundar í Reykjavík 1. ágúst 1816. Þar var lagt fram lagafrumvarpið sem komið fram á fundinum í Kaupmannahöfn en ályktun um það var frestað til næsta fundar. Sá fundur var haldinn 15. ágúst 1816 í Reykjavík og þar var samþykkt lagafrumvarpið og um leið ákveðið að félögin skyldu sameinast og vera tvær deildir í einu félagi er heita skyldi Hið íslenska bókmenntafélag. Þá fyrst er unnt að segja að félagið væri að fullu stofnað, ekki var þó endanlega frá lögum gengið fyrr en árið 1818.
<ref>Sigurður Líndal, ''Hið íslenska bókmenntafélag - Söguágrip'' (1969) : 4813-19</ref>.
 
 
==Forsetar Hins íslenska bókmenntafélags==
Óskráður notandi