„Hið íslenska bókmenntafélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
setti inn forseta hins íslenska bókmenntafélags frá stofnun
Lína 5:
Um skeið var [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] (f. 1811, d. 1879) forseti þess og festist það við hann og er hann þess vegna jafnan kallaður Jón forseti.
 
==LærdómsritForsetar Hins íslenzkaÍslenska bókmenntafélagsBókmenntafélags==
 
Reykjavíkurdeild:
Árni Helgason, stiftsprófastur (1816-1848)
Pétur Pétursson, prófessor, síðar biskup (1848-1868)
Jón Þorkelsson, rektor (1868-1877)
Magnús Stephensen, yfirdómari, síðar landshöfðingi (1877-1884)
Jón Þorkelsson (2) (1844)
Björn Jónsson, ritstjóri (1884-1894)
Björn M. Ólsen, rektor (1894-1900)
Eiríkur Briem, prófessor (1900-1904)
Kristján Jónsson, dómsstjóri (1904-1909)
Björn M. Ólsen (2) (1909-1912)
 
Kaupmannahafnardeild:
Rasmus Kristján Rask, prófessor (1816)
Bjarni Þorsteinsson, fulltrúi, síðar amtmaður (1816-1819)
Finnur Magnússon, prófessor (1819-1820)
Bjarni Þorsteinsson (2) (1820-1821)
Finnur Magnússon (2) (1821-1827)
Rasmus Kristján Rask (2) (1827-1831)
Þorgeir Guðmundsson, yfirkennari, síðar prestur (1831-1839)
Finnur Magnússon (3) (1839-1847)
Brynjólfur Pétursson, stjórnardeildarforseti (1848-1851)
Jón Sigurðsson, alþingismaður (1851-1879)
Sigurður L. Jónasson, skrifari (1880-1885)
Ólafur Halldórsson, skrifstofustjóri (1885-1904)
Valtýr Guðmundsson, dósent (1904-1905)
Þorvaldur Thoroddsen, prófessor (1905-1911)
 
Eftir sameiningu deilda:
Björn M. Ólsen (3) (1912-1918)
Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður (1918-1924)
Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður (1924-1943)
Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður (1943-1961)
Einar Ól. Sveinsson, prófessor (1961-1967)
Sigurður Líndal prófessor emiratus. (1967 - )
 
 
==Lærdómsrit Hins íslenzka Bókmenntafélags==
Frá árinu [[1970]] hefur bókmenntafélagið gefið út ritröðina Lærdómsrit Hins íslenzka bókmenntafélags. Í ritröðinni eiga að vera sígild fræðirit, „tímamótaverk í sögu mannlegrar hugsunar“ og önnur fræðileg rit sem þykja framúrskarandi góð og „sem hlotið hafa skýlaust lof“. Þótt ætlunin með ritröðinni hafi ekki verið að geyma fagurbókmenntir hefur eigi að síður myndast hefð fyrir því að gefa út þýðingar á ýmsum bókmenntum fornaldar sem lærdómsrit, enda teljast þau oftar en ekki tímamótaverk í sögu mannlegrar hugsunar. Flest eru ritin þýðingar úr erlendum málum en einnig eru nokkur rit íslensk. Ritin eru nú orðin 61 talsins og koma nokkur rit út árlega.